19. janúar

Ég gekk um stræti Lundúna,
sá betlara, þar búa þeir,
þar heyrði ég hvíslað ofur lágt:
,,Ég hef Krist! Hvað vil ég meir?”
Hún var einmana konan, sem þetta mælti,
fárveik hún lá á gólfi úr leir,
átti engin jarðnesk gæði –
,,Ég hef Krist! Hvað vil ég meir?”
(Ókunnur höfundur)

(Heimild: Minnisstæðar tilvitnanir)