15. janúar

Þú getur eignast fleiri vini á tveimur mánuðum með því að sýna öðru fólki áhuga,
heldur en þú eignast á tveimur árum með því að reyna að vekja áhuga fólks á þér. (D. Carnegie)
(Heimild: Minnisstæðar tilvitnanir)