14. janúar

Það kostar ekkert að vera kurteis, en gefur svo ótrúlega mikið.
Það gleður bæði þann, sem kurteisina þiggur, sem og þann, sem hana sýnir. (E. Wiman)

(Heimild: Minnisstæðar tilvitnanir)