13. janúar

Að horfa upp en ekki niður.
Að horfa fram á veg en ekki um öxl.
Að horfa út á við en ekki inn, og
að leggja öðrum lið. (E.E. Hale)

(Heimild: Minnisstæðar tilvitnanir)