12. janúar

Gerðu allt það góða sem þú getur:
með öllum ráðum sem þú getur;
á allan hátt sem þú getur;
á öllum stöðum sem þú getur;
alltaf þegar þú getur;
við alla sem þú getur;
eins lengi og þú getur. (J. Wesley)

(Heimild: Minnisstæðar tilvitnanir)