11. janúar

Þegar ég á við vandamál að stríða, bið ég um hjálp í bænum mínum.
Ég lít á þær hugsanir, sem í kjölfarið koma upp í hugann, sem svar Guðs til mín. Þetta hefur svo oft reynst rétt að ég efast ekki eitt andartak um að svona svari Guð bænum mínum.
(J.L. Kraft)
(Heimild: Minnisstæðar tilvitnanir)