3. september

Birt í Orð til umhugsunar

Þann er treystir Drottni umlykur hann elsku. (Sálmur 32.10)

Ef ætti ískáp þá væru teikningarnar þínar á hurðinni. Ef Guð ætti veski þá væri mynd af þér í því. Guð sendir þér blóm á hverju ári og sólarupprás á hverjum morgni. Hvenær sem þú vilt tala við hann, þá hlustar hann. Hann getur valið um að búa hvar sem er í heiminum, og hann vill búa í hjarta þínu. (Argument)

Með ævarandi elsku hefi ég elskað þig, fyrir því hef ég látið náð mina  haldast við þig. (Jeremía 31.3)

(Heimild: Orð í gleði)