2. september

Birt í Orð til umhugsunar

2. september
Þú ert minn. (Jes.43.1)
Ég var ekki spurður er ég fæddist né heldur var hún er fæddi mig spurð er hún fæddist, enginn var spurður nema hinn Eini og hann sagði JÁ. (Kurt Marti)
Undursamleg tónlist frá þér. Ilmur salts og sjávar frá þér. Þytur í laufi, þjótandi ský, kveðja frá þér. Vináttan frá þér, og ástin, Guð. (Úr norsku)
(Heimild: Orð í gleði)

Þú ert minn. (Jes.43.1)

Ég var ekki spurður er ég fæddist né heldur var hún er fæddi mig spurð er hún fæddist, enginn var spurður nema hinn Eini og hann sagði JÁ. (Kurt Marti)

Undursamleg tónlist frá þér. Ilmur salts og sjávar frá þér. Þytur í laufi, þjótandi ský, kveðja frá þér. Vináttan frá þér, og ástin, Guð. (Úr norsku)

(Heimild: Orð í gleði)