1. september

Birt í Orð til umhugsunar

1. september
Ég treysti þér, Drottinn, ég segi: Í þinni hendi eru stundir mínar. (Sálmur 31)
Drottinn, ég sleppi gleði minni eins og fuglum upp til himins. Nóttin er liðin, og ég gleðst yfir birtunni. Því líkur dagur, Drottinn. Því líkur dagur! (Fritz Pawelzik, Ghana)
Góði Guð, í dag hef ég ekki talað illa um neinn, ég hef ekki misst móðinn. Ég hef ekki verið geðstirð(ur), viðskotaill(ur) eða sjálfselsk(ur). En eftir nokkrar mínútur fer ég fram úr rúminu og frá og með þeirri stundu þarf ég talsverða hjálp frá þér. Amen. (Argument)
(Heimild: Orð í gleði)

Ég treysti þér, Drottinn, ég segi: Í þinni hendi eru stundir mínar. (Sálmur 31)

Drottinn, ég sleppi gleði minni eins og fuglum upp til himins. Nóttin er liðin, og ég gleðst yfir birtunni. Því líkur dagur, Drottinn. Því líkur dagur! (Fritz Pawelzik, Ghana)

Góði Guð, í dag hef ég ekki talað illa um neinn, ég hef ekki misst móðinn. Ég hef ekki verið geðstirð(ur), viðskotaill(ur) eða sjálfselsk(ur). En eftir nokkrar mínútur fer ég fram úr rúminu og frá og með þeirri stundu þarf ég talsverða hjálp frá þér. Amen. (Argument)

(Heimild: Orð í gleði)