4. janúar

Angra ei sál þína yfir gangi mála, atburðarásin tekur ekki mið af angri þínu.

2. janúar

Hún er umhugsunarverð frásögnin af auðugum amerískum Gyðingi, sem snemma á síðustu öld fór til Póllands til að heimsækja öldung nokkurn, trúarleiðtoga, sem þar bjó.

1. janúar

Árið leið í aldanna skaut, örlagaár í lífi þjóðar. Nú er nýtt ár upp runnið. Og mörgum finnst sem nýir tímar blasi við.

31. desember

Margs konar hugsanir kunna að bærast innra með okkur á síðasta degi ársins. Oft er erfitt að líta yfir farinn veg.

30. desember

Ég byrja ætíð bænir mínar í þögn, því Guð talar, þegar hjartað er hljótt. Guð er vinur þagnarinnar.