14. desember

Gleymið og fyrirgefið, því hver er kominn til með að segja að jóladagur renni nokkurn tíma upp aftur. Njótum gjafa þessara (William H. Murray, 1872)

(Heimild: Fjársjóður jólanna)

13. desember

Og ég kem sannarlega heim um jólin. Það gerum við öll eða ættum að gera.

12. desember

Það var í kreppunni sem ég hitti kunningja minn, kaupsýslumann, sem hafði þurft að ganga í gegnum erfiða reynslu.

11. desember

Frá ljósanna hásal er til dæmis latneski sálmurinn Adeste fideles. Í Cincinnati, þar sem ég ólst upp, var margt fólk af þýskum uppruna.

10. desember

Jesús kom í heiminn til að minna á að okkar himneski faðir elskar okkur öll.