20. október

Fagurt er allt sem bindur himin og jörð, regnboginn, stjörnuskinið, þíðan, snjókornin. En fegurst þó er bros barnsins sem ekki hefur enn gleymt fegurð himinsins (Zenta Maurina)
(Heimild: Orð í gleði)

19. október

Verkin mín, Drottinn, þóknist þér
þau láttu allvel takast mér,

18. október

Gamall rabbíi spurði lærisveina sína hvernig maður geti vitað hvenær nóttin er liðin og dagur runnin. ,,Er það þegar maður getur úr fjarlægð þekkt hund frá lambi?” spurði einn lærisveinanna.