15. október

Þannig lýsi ljós yðar meðal mannana, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum. (Matt. 5.6)

14. október

Þegar ég bugaðist undir byrði minni baðstu mig að bera byrði annars manns. Þegar ég fálmaði í myrkrinu leiddir þú mig í veg fyrir sál sem leitaði ljóssins.

13. október

Heilagur Filippus frá Neri átti við erfiðan skapbrest að stríða. Hann var þrætugjarn og auðreittur til reiði og varð því oft að þola ofsafenginn viðbrögð og reiði annarra.

12. október

,,Þetta var kaupmaður, sem verslaði með pillur, sem slökkva þorsta. Menn gleypa eina í viku og finna ekki framar til þess að þeir þurfi að drekka.”

11. október

Lærðu að taka þér dálítinn tíma, þótt það sé aðeins stundarkorn í garðinum, á listsýningu, á kaffihúsi.