5. október

Endur fyrir löngu boðaði konungurinn til samkeppni í landi sínu. Sá listamaður sem gæti málað mynd sem lýsti sönnum friði, skyldi fá ríkuleg verðlaun.

4. október

Við sem vorum í fangabúðum minnumst þeirra sem gengu um og hugguðu aðra, gáfu sinn síðasta brauðbita.

3. október

,,Lítið upp og horfið á akrana, þeir eru hvítir til uppskeru.” (Jóh.4.35)

1. október

Lífið er spegill, allt verður fallegra þegar þú brosir. (Úr frönsku)

30. september

Það er hægt að lifa á tvennan hátt, annars vegar eins og engin kraftaverk væru til. Hins vegar eins og allt væri kraftaverk. (Albert Einstein)