29. september

Þökk sé þér Guð fyrir hláturinn, endurleysandi, frelsandi hláturinn. Hann er bros þitt á jörðu sem veitir vellíðan frá dýpstu hjartans rótum og sálin dansar.

28. september

Gef mér, Drottinn, að þekkja það sem mér ber að þekkja, elska það sem mér ber að elska, lofa það sem gleður þig mest,

27. september

,,Að elska allt til dauðans þann sem maður hefur aldrei augum litið og aldrei heyrt rödd hans, það er trúin. Maður stendur við gluggann og

25. september

Ef þú átt erfitt með svefn, hættu að telja kindur. Talaðu frekar við hirðinn (Argument)