31. mars

Ríki himins á jörð samtengir jarðneskan frið hinum himneska friði, sem er hinn sanni og eini réttnefndi friður.

29. mars

Þegar réttlætið er farið, hvað eru ríkin þá annað en stórar ræningjasveitir.
(Heil. Ágústínus), (Heimild: Speki Ágústínusar)

28. mars

Kristni dómari, ræktu skyldu þína sem mildur faðir.

27. mars

Valdhafa kalla kristnir menn lánsama, ef þeir stjórna með réttvísi,

Fleiri greinar...