30. janúar

Ég þekkti eitt sinn konu, sem varð þeirrar margreyndu hamingju aðnjótandi að verða móðir.

29. janúar

Ég trúi á mátt bænarinnar. Hún er sterkasta brúin á milli heimanna og brestur aldrei.

28. janúar

Svar mitt við spurningunni, hvert sé lífsviðhorf mitt, er ósköp einfalt.