Ó blessuð jólin

Jólatónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju.

Miðvikudaginn 6. des. 2017 kl.20.00 verða haldnir árlegu jólatónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju.

Flutt verður fjölbreytt jólatónlist bæði sungin og leikin á ýmis hljóðfæri.

Aðgangur ókeypis - Allir velkomnir.