Æskulýðsstarf

aeskulydsstarfÆskulýðsfélagið byrjar 24. september... Æskulýsstarf kirkjunnar er fyrir krakka í 8-10 bekk á fimmtudögum kl. 20:00-21:45

Allir eru velkomnir. Við lærum að umgangast hvert annað af virðingu og kærleika. Það hefur aldrei verið jafn mikilvægt að taka þátt í einhverskonar félagsstarfi. Við þurfum öll æfingu í mannlegum samskiptum. Í kirkjunni spurjum við okkur: Hvað skiprir okkur máli? Hver eru okkar gildi og hvernig manneskja vil ég vera? 
Umsjón Erla María, Messíana, Theó og Þórdís.