Þriðjudagurinn 30. nóvember

Stund fyrir eldri bæjarbúa

Þriðjudagurinn 30. nóvember 2021 kl. 14

Valdimar Sverrisson sem er fæddur og uppalinn á Nesinu flytur gamanmál. 

Þjóðlegar  veitingar með kaffinu  sem kosta kr. 500.

Fólk er beðið að skrá sig í síma 899-6979.