Klúbbur fyrir krakka í 1. - 3. bekk

 Barnastarf Seltjarnarneskirkju

Fyrir alla krakka á aldrinum 6-9 ára | | Alla mánudaga frá 16:00-17:00
Haust 2020
 haust2020barnastarf
7. september – Samhristingur
14. september – Grímuföndur
21. september - Leikjadagur
28. september - Frisbígolf
5. október - Flugvéladagur
12. október- Málingardagur
19. október – Bíó og popp
26.október – Framhald af bíó
2 . nóvember - Ratleikur
9. nóvember - Kókoskúlugerð
16. nóvember - Spiladagur
23. nóvember - Kósýdagur
30.nóvember - Jólaföndur
7. desember – Skreyta piparkökur
14. desember – Litlu jól 
Hlökkum til að sjá ykkur!
Umsjón Erla María, Messíana, Theó Þórdís.