Guðsþjónusta 17. júní

islenskifaninn

17.júní 2021 kl. 11

Guðsþjónusta með þátttöku rótarýmanna.
Sóknarprestur þjónar.
Björgólfur Thorsteinsson flytur hugleiðingu.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Þorsteinn Sæmundsson leikur á gítar.
Þjóðhátíðarveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 13. júní 2021

Guðsþjónusta kl. 11

Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur þjónar. Kristín Jóhannesdóttir er organisti.  Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffivetiingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 6. júní 2021

Sjómannadagurinn

Guðsþjónusta kl. 11

seltjarnarneskirkja sumar

Sóknarprestur þjónar

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Kaffi og terta eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Eftir kirkjukaffið er boðið upp á dans á kirkjuhlaðinu þar sem Margrét Jóhannesdóttir, kirkjuvörður og danskennari, kennir öllum línudans ef veður leyfir