Dymbilvika og páskar í Seltjarnarneskirkju 2022

13. apríl – miðvikudagur

Kyrrðarstund kl. 12 - Léttar veitingar


14. apríl – skírdagur

Messa kl. 11 - opnun málverkasýningar Óla Hilmars Briem Jónssonar -Kaffiveitingar

Máltíð í kirkjunni og altarisganga kl. 18 -  Kjötsúpa og kaffi á kr. 1000 - Fólk þarf að skrá sig til þátttöku í  kirkjunni eða í síma 899-6979 


15. apríl – föstudagurinn langi

Passíusálmarnir lesnir af safnaðarfólki kl. 13-18 – tónlist á milli lestra – kaffiveitingar


17. apríl – páskadagur

Hátíðarmessa kl. 8 árdegis – Morgunmatur í safnaðarheimilinu eftir athöfn

Sunnudagurinn 10. apríl

-Pálmasunnudagur-

Fræðslumorgunn kl. 10. 

Líkklæðið í Tórínó -  Sr. Friðrik Schram, fyrrverandi safnaðarprestur, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

-  Kaffiveitingar

Fermingarmessa kl. 13

fermingar faetur

Sunnudagurinn 3. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10.

DOVRAK OG SÁLMARNIR. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, talar.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.