Sunnudagurinn 21. janúar 2024

Fræðslumorgunn kl. 10

Er Guð til? Umfjöllun um bók Hans Kung.  Þórður Búason, verkfræðingur, talar

Messa kl. 11

Sóknarprestur þjónar.  Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Íþróttasunnudagaskóli kl. 13

 

Helgistund á Seltjörn kl. 14.20

Sunnudagurinn 14. janúar 2024 í kirkjunni

Fræðslumorgunn kl. 10

Fuglarnir á Nesinu.  Árni Árnason, kennari, höfundur og fuglaljósmyndari, sýnir fagrar fuglamyndir

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar.  Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu

Íþróttasunnudagaskóli kl. 13

Íþróttir, söngur, saga og föndur