Skráning í fermingarfræðslu

Skráning í fermingarfræðslu í Seltjarnarneskirkju veturinn 2021-2022

Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2021-2022 fer fram í safnaðarheimili Seltjarnarnarneskirkju mánudaginn 30. ágúst kl. 17-19.

Vikulegir tímar hefjast í september.


 Fermingardagar 2022
  • Pálmasunnudagur 10. apríl kl. 13
  • Sumardagurinn fyrsti 21. apríl kl. 11
  • Laugardagurinn 23. apríl kl. 11

Sunnudagurinn 8. ágúst

Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Sumarleyfi til 2. ágúst

kirkja thak

Seltjarnarneskirkja er lokuð

frá 1. júlí til 2. ágúst 2021

vegna sumarleyfa starfsfólks.