Sálmabækur til sölu

salmabaekur

Kvenfélagið Seltjörn er að selja sálmabækur.  Þær eru með gyllingu og mynd af Seltjarnarneskirkju, allur ágóði fer til góðra málefna.   Þær fást hjá kirkjuverði og stjórn kvenfélagsins

Verð er 4500 kr. Bæði hvít og svört.

Stund fyrir eldri bæjarbúa

Þriðjudagurinn 29. mars 2022 kl. 14

Hjördís Geirsdóttir mætir með gítarinn og syngur fyrir viðstadda

Þórey Dögg Jónsdóttir segir frá sumardvöl aldraðra á Löngumýri

Kaffi og rjómatertur

Verð kr. 1500.

Fólk þarf að skrá sig í síma 899-6979 í síðasta lagi fyrir hádegi á þriðjudag.

Sunnudagurinn 27. mars

kirkja altari vor

Fræðslumorgunn kl. 10

Ný sjáfsmynd – kristni á Íslandi á 21. Öld

Sr. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri. talar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar að athöfn lokinni í safnaðarheimilinu