Sunnudagurinn 14. febrúar 2021

altari vor2020

Fræðslumorgunn kl. 10

Norður-Katalónía/Franska Katalónía. Elísabet Bjarnadóttir talar.

Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn fá Biblíuna að gjöf frá Seltjarnarnessókn í lok athafnar.  

Kyrrðarstund 10. febrúar kl. 12

Kyrrðarstund í Seltjarnarneskirkju

10. febrúar kl. 12
Nú byrja kyrrðarstundir aftur í Seltjarnarneskirkju eftir 18 vikna hlé
vegna plágunnar.

Sunnudagurinn 7. febrúar 2021

innkirkjuskip

Helgistund

Helgistund í streymi á facebókarsíðu Seltjarnarneskirkju kl. 11. Biblíudagurinn. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Dr. Rúnar Vilhjálmsson, prófessor og gídeonmaður, flytur hugleiðingu. Eygló Rúnarsdóttir syngur. Margrét Albertsdóttir og Guðmundur Einarsson lesa ritningarlestra. Ingólfur Ármannsson, gídeonmaður, les bænir. Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður.