Sunnudagurinn 10. október

 Fræðslumorgunn kl. 10

 Að eldast vel – öldrunarinnsæi.

Sr. Bára Friðriksdóttir öldrunarfræðingur.


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

 Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur, þjónar.

Friðrik Vigninr Stefánsson er organisti.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu.

Sólveig Ragna, sr. Bára og Messíana sjá um sunnudgaskólann.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 3. október

Fræðslumorgunn kl. 10

Gunnar Kvaran, sellóleikari, fjallar um nýútkomna bók sína sem heitir ,,Tjáning”


Messa og sunnudagaskóli kl. 11

seltjarnarneskirkja i smidum40 ár liðin frá fyrstu skóflustungu að Seltjarnarneskirkju

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Sólveig Ragna, sr. Bára og Messíana sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 26. september

Léttmessa og sunnudagaskóli kl. 11.

Sóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgel og flygil.

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Sólveig Ragna, sr. Bára og Messíana sjá um sunnduagaskólann.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.