4. Desember kl. 18:00

AÐVENTUKVÖLD

Fyrsta laugardag í aðventu 4. desember kl. 18:00

adventa01

Dagskrá

Ávarp: Guðmundur Einarsson form. sóknarn.
 
Jólahugvekja: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður
 
Barnakór Seltjarnarneskirkju
Stjórnendur: María Konráðsdó8r og Þorsteinn Freyr Sigurðsson

Kammerkór Seltjarnarneskirkju
Stjórnandi: Friðrik Vignir Stefánsson
 
Almennur söngur
Orgel- og píanóleikur: Friðrik Vignir Stefánsson
 
Bæn: Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur
 
Boðið er upp á veitingar í safnaðarsalnum eftir dagskrána í kirkjunni.

Þriðjudagurinn 30. nóvember

Stund fyrir eldri bæjarbúa

Þriðjudagurinn 30. nóvember 2021 kl. 14

Valdimar Sverrisson sem er fæddur og uppalinn á Nesinu flytur gamanmál. 

Þjóðlegar  veitingar með kaffinu  sem kosta kr. 500.

Fólk er beðið að skrá sig í síma 899-6979.

Sunnudagurinn 28. nóvember

Fyrsti sunnudagur í aðventu

1kerti adventaFræðslumorgunn kl. 10

Ástin og hughrekkið
Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir talar

Léttmessa og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti
Félagar úr Kammerkórnum syngja
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu