VORTÓNLEIKAR KAMMERKÓRS

X-VORTÓNLEIKAR KAMMERKÓRS SELTJARNARNESKIRKJU

LAUGARDAGUR KLUKKAN 16:00

kammerkor2022vor

Á kosningadegi er gott að kjósa notalega stund með fallegum og fjölbreyttum kórlögum í flutningi Kammerkórs Seltjarnarneskirkju.

Flutt verða íslensk og erlend lög sem öll fengju að minnsta kosti 12 stig,m.a. eftir Thomas Tallis, Felix Mendelssohn, Eric Whitacre,Pärt Uusberg, Sigurð Sævarsson, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur, Huga Guðmundsson og fleiri.

Stjórnandi Friðrik Vignir Stefánsson

Meðleikur á píanó Arnbjörg Arnardóttir

Aðgangseyrir 2000 kr. 

Sunnudagurinn 15. maí

seltjarnarneskirkja sumar

Fræðslumorgunn kl. 10

Hugleiðing um Jesúbænarhefð Austurkirkjunnar

Sr. Gunnlaugur Garðarsson, fv. sóknarprestur  talar


Messa kl. 11

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn ísafnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 8. maí 2022

Fræðslumorgunn kl. 10

Helgin og hebreskar ritningar í boðun Sigurbjarnar Einarssonar biskups

Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, talar


Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í

safnaðarheimilinu