Sunnudagurinn 31. október.

Fræðslumorgunn kl. 10

Að fyrirgefa og verða fyrirgefið.

Sr. Sigrún Óskarsdottir, fangaprestur, talar. 


Léttmessa og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Félagar úr Kammerkórnum syngja. 

Sólveig Ragna, sr. Bára og Messíana sjá um 

Sunnudagaskólann. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu. 

Þriðjudagurinn 26. október 2021

Stund fyrir eldri bæjarbúa og aðra sem áhuga hafa kl. 14

Bubbi Morthens kemur í heimsókn og spjallar við fólkið
Kaffiveitingar, rjómaterta og brauðterta eftir stundina með Bubba í safnaðarheimilinu

Fólk er beðið að skrá sig í síma 899-6979