Sunnudagurinn 7. febrúar

Fræðslumorgunn kl. 10

Shlomo Moussaieff (faðir Dorrit Moussaieff) og forngripasafn hans frá Landinu helga.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, segir frá í máli og myndum.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.
Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi, ásamt leiðtogum sjá um sunnudagaskólann.
Friðrik Vignir Stefánsson, organisti kirkjunnar leikur á orgelið.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 31. janúar 2016

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

bibliaBiblíudagurinn
 Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, prédikar

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar

Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi, ásamt leiðtogum sjá um sunnudagaskólann

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Bænastundir á föstudagsmorgnum

baenastandur

Alla föstudagsmorgna eru bænastundir kl. 8.30 í kirkjunni.

Beðið fyrir sjúkum og hinum margvíslegustu bænaefnum.

Kaffi og samfélag á eftir í safnaðarfélaginu.