Sunnudagurinn 10. september

Fræðslumorgunn kl. 10

Keltar
Þorvaldur Friðriksson, fyrrverandi fréttamaður, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar
Hilmar Örn Agnarsson er organisti
Söngfjélagið sér um söng
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagaskóli kl. 13

Mikill söngur, föndur,  gleði og gaman
Veitingar
Allir krakkar velkomnir

Sunnudagurinn 3. september  

Uppskeruguðsþjónusta kl. 11

 Uppskerumessa 1

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félgar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Grænmetismarkaður til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar innanlandsaðstoð

Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 13

Veitingar í safnaðarheimilinu

 

Sunnudagurinn 27. ágúst 2023

Valsaguðsþjónusta  á bæjarhátíð kl. 11

vals dans Forspil, sálmar og  eftirspil guðsþjónunnar eru valsar.

Gísli Svanur Reynisson og Auður Laufey Reynisdóttir frá Dansskóla Köru munu svífa um kirkjugólfið og dansa enskan vals.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson leikur á flygilinn.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.