Sunnudagurinn 10. desember 2023

Fræðslumorgunn kl. 10

Aðventuspjall um rithöfundinn Gunnar Gunnarsson og Nóbelsverðlaunin.  Gunnar Björn Gunnarsson, sjálfstæður atvinnurekandi og formaður stjórnar Gunnarsstofnunar, talar.

Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnson þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.  Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Íþróttasunnudagaskóli kl. 13

Íþróttir, söngur og föndur ásamt veitingum.