RITNINGARVERS


Fermingarbörnin þurfa að skila inn vali á ritningarversi, nokkur ritningarvers má sjá hér sem hægt er að velja sér, einnig er hægt að velja ritningarvers sem foreldrar, eldri systkini hafa látið lesa fyrir sig á fermingardaginn sinn. 

Fermingarbörn vorsins 2024

Tilkynning vegna ferminga vorsins 2024

Þeir unglingar sem ætla að fermast í Seltjarnarneskirkju vorið 2024 þurfa að láta skrá sig í síma 899-6979 eða á póstfangið: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fermingardagar vorið 2024

  • Pálmasunnudagur 24. mars kl. 13.
  • Laugardagurinn 13. apríl kl. 11.
  • Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl kl. 11.