Fermingarbörn vorsins 2022
Fermingardagar vorið 2022
Pálmasunnudagur 10. apríl kl. 13
Sumardagurinn fyrsti 21. apríl kl. 11
Laugardagurinn 23. apríl kl. 11
Ritningarvers
Fermingarbörnin þurfa að skila inn vali á ritningarversi, nokkur ritningarvers má sjá hér sem hægt er að velja sér, einnig er hægt að velja ritningarvers sem foreldrar, eldri systkini hafa látið lesa fyrir sig á fermingardaginn sinn.