Framundan í Seltjarnarneskirkju

Sunnudagurinn 24. mars – pálmasunnudagur

Fræðslumorgunn kl. 10

Loftleiðir 80 ára – 1944- 2024.  Jakob F. Ásgeirsson, rithöfundur, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Fermingarathöfn kl. 13

 

Mánudagurinn 25. mars

Páskaeggjabingó í safnaðarheimilinu kl. 19.30.   Spjaldið kostar kr. 500

 

Þriðjudagurinn 26. mars kl. 12.30

Stund fyrir eldri bæjarbúa

Steikt ýsa í raspi með öllu tilheyrandi.  Verð kr. 3.000. Vinsamlega skráið ykkur hjá kirkjuverði.

Guðni Ágústsson kemur í heimsókn og spjalla við okkur á sinn einstæða hátt.