Hvítasunnudagur 5. júní 2022

altari

Fræðslumorgunn kl. 10

Bernsku- og æskuminningar frá Grund.

Grund hjúkrunarheimili 100 ára á þessu ári.  Guðrún Gísladóttir, fyrrverandi forstjóri Grundar, talar. 

Hátíðarmessa kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Kristín Jóhannesdóttir er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja. 

Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn. 

Ferð í Strandarkirkju og í Hveragerði kl. 13

Ferð í Strandarkirkju. Kaffiveitingar í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju.