Sunnudagurinn 3. september  

Uppskeruguðsþjónusta kl. 11

 Uppskerumessa 1

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félgar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Grænmetismarkaður til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar innanlandsaðstoð

Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 13

Veitingar í safnaðarheimilinu