Dagskrá 6-9 ára

Krakkaklúbbur  2023-2024

Fyrir alla  krakka á aldrinum 6 til 9 ára.

Mánudagar frá kl 16 til 17.

Haust Dagskrá

September

4. Samhristingur
11. Útileikir
18. Spiladagur
25. Slímgerð

Október

2. Náttfatadagur
9. Kókoskúlugerð
16. Bíó og popp
23. Bíó ... framhald
30. Vetrarfrí

Nóvember

6. Krakkaþrautir
13. Myndasögugerð
20. Leikjadagur
27. Kósýdagur

Desember

4. Jólaföndur
11. Piparkökugerð
18. Litlu jól