Kvenréttindadagurinn 19. júní

Guðsþjónusta kl. 11. 

baenastandurRúna Magnúsdóttir, stjórnendaþjálfi og fyrirlesari á alþjóðamarkaði, flytur ræðu.

Sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Konur lesa ritningarlestra.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórnum leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar í anda kvenréttindadagsins.

Sunnudagurinn 12. júní

Létt sumarguðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á nokkur hljóðfæri

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Teikniborð með litum og blöðum fyrir börnin

Veitingar í sumarlegum stíl

Komið og njótið þess að eiga góða stund í kirkjunni,  og við skulum muna að maður er manns gaman!

Sjómannadagurinn 5. júní

Guðsþjónusta kl. 11

sjomannadagurinnSóknarprestur þjónar.

Ólafur Valur Sigurðsson, fyrrverandi skipherra, segir sögu af sjónum.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Lag eftir Dýra Guðmundsson frumflutt við ljóð Gísla frá Uppsölum.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Veitingar eftir athöfn í anda sjómannadagsins.

Við skulum fjölmenna í kirkjuna á þessum mikla hátíðisdegi, eiga samfélag og samgleðjast sjómönnum landsins.