VORTÓNLEIKAR KAMMERKÓRS

X-VORTÓNLEIKAR KAMMERKÓRS SELTJARNARNESKIRKJU

LAUGARDAGUR KLUKKAN 16:00

kammerkor2022vor

Á kosningadegi er gott að kjósa notalega stund með fallegum og fjölbreyttum kórlögum í flutningi Kammerkórs Seltjarnarneskirkju.

Flutt verða íslensk og erlend lög sem öll fengju að minnsta kosti 12 stig,m.a. eftir Thomas Tallis, Felix Mendelssohn, Eric Whitacre,Pärt Uusberg, Sigurð Sævarsson, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur, Huga Guðmundsson og fleiri.

Stjórnandi Friðrik Vignir Stefánsson

Meðleikur á píanó Arnbjörg Arnardóttir

Aðgangseyrir 2000 kr.