13. desember

Birt í Orð til umhugsunar

Og ég kem sannarlega heim um jólin. Það gerum við öll eða ættum að gera.
Við komum öll heim eða ættum að koma heim í stutt frí frá stóra heimavistarskólanum, þar sem við erum eilíflega að vinna við reiknispjöldin okkar, til að hvílast og hvíla aðra – því lengra því betra. (Charles Dickens, 1846)

(Heimild: Fjársjóður jólanna)