4. desember

Þú hefur aðgang að Guði. Þú hefur aðgang að alvitrum, umhyggjusömum og vinsamlegum Guði.

3. desember

Hvernig talar þú við Guð? Þú ávarpar hann með virðingu og segir: ,,Góði Guð, ég þarf hjálp.

2.desember

Guð er trúfastur. Ekkert jafnast á við að eiga vináttu hans. Þú þarft ekki að óttast hann, því að hann elskar þig mun hlusta á þig. (Norman Vincent Peale)

(Heimild: Máttur bænarinnar)

1. desember

Bæn er samtal við almáttugan Guð. Þú getur talað við hann um öll vandamál þín, viðfangsefni, ótta, vonir og drauma.

30. nóvember

Þér kann að finnast bænin vera skrúðmælgi úr bók eða röð innantómra setninga úr munni prests, eða örvæntingarákall um hjálp þegar í nauðirnar rekur.