25. mars

Lít þú, Drottinn, líknaraugum á þetta allt og frelsa oss, sem áköllum þig.

24. mars

Vertu góður sjálfur og vondum mildur. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)

23. mars

Svo er mönnum farið, að þeir eru forvitnir um líf annarra en tregir að umbæta sitt.
(Heil. Ágústínus), (Heimild: Speki Ágústínusar)

22. mars

Sá er sannastur þjónn þinn, sem sækist ekki eftir að heyra hjá þér það,

Fleiri greinar...