FARSÆLD Í FJÖRUTÍU ÁR

Listahátíð Seltjarnarneskirkju 2014

"Þessi fjörutíu ár hefur Drottinn Guð þinn verið með þér..." (5Mós 2.7)
Fagnað 40 ára afmæli bæjarins og safnaðarins á Seltjarnarnesi.
  • 27. sept. laugardagur kl. 16 Setningarathöfn listahátíðar.
  • 28. sept. sunnudagur kl. 16 Tónleikar Gunnars Kvaran og Selmu Guðmundsdóttur.
  • 1. okt. miðvikudag kl. 20 Sýning á kvikmynd Erlendar Sveinssonar: Málarinn og sálmurinn hans um litinn.
  • 2. okt. fimmtudag kl. 20 Jazzkvöld – Miles Davis minningartónleikar.
  • 4. okt. laugardagur kl. 16 Hallgrímur Pétursson – barnið og maðurinn.
  • 5. okt. sunnudagur kl. 16 Tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur.

Sunnudagurinn 5. október

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 28. sept.

Uppskerumessa og sunnudagaskóli kl. 11

jardepliSr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.

Grænmetismarkaður eftir messu. Allur ágóði af sölu rennur óskiptur til Innanlandsaðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar.

Athugið, að rannsóknir sýna, að það sé gott fyrir heilsuna að sækja messur reglulega!