Messur og fræðslufundir

 

Messað er á hverjum sunnudegi kl. 11:00, nema í júlí en þá er kirkjan lokuð vegna sumarleyfa. Á undan messu eru alla jafna fræðslufundir kl. 10:00, um hvaðeina sem kann að vekja áhuga sóknarbarna.

 

Nánar

Kyrrðarstund

 

Það er fátt dýrmætara en að eiga kyrrláta stund.

Seltjarnarneskirkja býður upp á kyrrðarstundir í hádeginu á miðvikudögum.

 

 

Nánar

Karlakaffi

 

Karlakaffi í kirkjunni á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 14-16. Brauð, kaffi, kökur og almennt spjall. Ætlað 67 á eldri.

 

 

 

Nánar

Þjóðmálafundir

 

Kirkjan stendur fyrir þjóðmálafundum á miðvikudögum frá kl. 09:00-10:00. Gestir koma og hafa framsögu um ýmis mál. Boðið er upp á léttar morgunveitingar.

Allir velkomnir.

Nánar

Eldri borgarar

 

Síðasta þriðjudag í hverjum mánuði er stund fyrir eldri bæjarbúa í kirkjunni.

Boðið er upp á hádegisverð kl. 12:30. Við fáum góða gesti í heimsókn sem spjalla við okkur. 

Nánar

Sýningar

 

Seltjarnarneskirkja er vettvangur málverkasýninga í hverjum mánuði. 

Veggurinn Gallerí hefur verið við lýði síðan 2023.

 

Nánar

Foreldramorgnar

 

Foreldramorgnar í kirkjunni á fimmtudögum frá kl. 11 til 13.
Samverustund foreldra með krílin sín upp að 18 mánaða aldri.  Athugið að gengið er inn kjallara megin.

Nánar

Fermingar 2025

 

Pálmasunnudagur, 13. apríl 2025, kl. 13:00
Sumardagurinn fyrsti, 24.  apríl 2025,  kl. 11:00.

 

Nánar

Barna- og æskulýðsstarf

 

Fjölbreytt barna- og æskulýðsstarf í Seltjarnarneskirkju.

 

 

 

Nánar

Fréttir og greinar

Skráning í þjóðkirkjuna

 

 

 

Skráning í þjóðkirkjuna