Barna og æskulýðsstarf
Barna- og æskulýðsstarf í Seltjarnarneskirkju veturinn 2024-2025
Sunnudagaskólinn alla sunnudaga kl. 11:00.
Barnastarf fyrir krakka 6-12 ára, á mánudögum frá kl. 16-17.
Dagskrá:
6. janúar Dagskrárgerð
13. janúar Spiladagur
20. janúar Perlustund
27. janúar Frjálst
3. febrúar Listaverkagerð
10. febrúar Kviss – spurningarkeppni
17. febrúar Kókoskúlugerð
24. febrúar Vetrarfrí
3. mars Bollufjör á bolludegi
10. mars Frjálst
17. mars Bíó og popp
24. mars Armbandsgerð
31. mars Útileikir
7. apríl Páskabingó
Æskulýðsstarf fyrir 13-16 ára er á sunnudagskvöldum frá kl. 20:00 -21:30
Allar nánari upplýsingar má fá með að senda póst á palinasm@gmail.com eða í síma 692-0361
Vertu með okkur