Eldri borgarar

Síðasta þriðjudag í hverjum mánuði er stund fyrir eldri bæjarbúa í kirkjunni.

Boðið er upp á hádegisverð kl. 12:30. Við fáum góða gesti í heimsókn sem spjalla við okkur og öðru hvoru fáum við einnig gesti úr öðrum sóknum.

Verði veitinga er stillt í hóf.

Vertu með okkur