Þjóðmálafundir

Kirkjan stendur fyrir þjóðmálafundum á miðvikudögum frá kl. 09:00-10:00.

Gestir koma og hafa framsögu um ýmis mál.

Boðið er upp á léttar morgunveitingar. Allir velkomnir.

Vertu með okkur