Messað er alla sunnudaga kl. 11
Í messunni kemur söfnuðurinn saman til þess að eiga helga stund frammi fyrir Guði.
Allir eru hjartanlega velkomnir í guðsþjónustur í Seltjarnarneskirkju
Dagskrá:
-
ERINDI FRÁ FRÆÐSLUMORGNI 28. MARS 2021, SR. KARL SIGURBJÖRNSSON BISKUP
SUNNUDAGURINN 15. OKTÓBER
FRÆÐSLUMORGUNN KL. 10
Tengsl 121 Davíðssálms og Seltjarnarneskirkju.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor emeritus, talar.
GUÐSÞJÓNUSTA KL. 11
Sóknarprestur þjónar.
Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.
SUNNUDAGASKÓLI KL. 13
Söngur, saga og föndur.
Á miðvikudag verður foreldramorgunn kl. 10 til 12, morgunkaffi og samræður um þjóðmál kl. 9 til 11, og kyrrðarstund kl. 12, léttur málsverður á eftir.