12. febrúar

Það er ekki margt um trúna að segja en þó eitt að án hennar getum við ekkert gert.
(S. Butler) (Heimild: Þú sem ert á himnum)

10. febrúar

Mér nægir aðeins þumalfingurinn sem sönnun fyrir tilvist Guðs fyrst engar aðrar sannanir eru fyrir hendi. (I. Newton).
(Heimild: Þú sem ert á himnum)