7. febrúar

Það eru svo mörg trúarbrögð og öll benda á eigin leiðir til að fylgja
Guði. Ég fylgi Kristi:
Jesús er minn Guð,

6. febrúar

6. febrúar
Tak á móti hverju því sem hann gefur og gefðu hvað svo sem hann tekur, með
brosi á vör. Þiggðu gjafir Guðs með innilegu þakklæti. Gefi hann þér
auðæfi, þá nota þau, reyndu að miðla með þér öðrum til góðs, sérstaklega
þeim sem ekkert eiga. Gef alltaf öðrum með þér.
(Heimild: Móðir Teresa friður í hjarta)
Tak á móti hverju því sem hann gefur og gefðu hvað svo sem hann tekur, með
brosi á vör.

5. febrúar

5. febrúar
Leitastu við á hverjum degi að finna þörf fyrir bæn og leggðu á þig að
biðja. Bænin víkkar út hjartað þar til það getur rúmað gjöf Guðs, hann
sjálfan. Leita og spyr, og hjarta þitt verður nógu rúmt til að taka á móti
honum og halda honum sem þínum.
(Heimild: Móðir Teresa friður í hjarta)
Leitastu við á hverjum degi að finna þörf fyrir bæn og leggðu á þig að
biðja.

4. febrúar

Börn og fjölskyldur þarfnast bænar. Kærleikurinn byrjar heima og þess vegna er mikilvægt að biðja saman.

31. janúar

Ef ég ætti eina ósk, aðeins eina ósk til handa þjóð minni, bæði ég þess,